Hitabursti
Hitabursti
Hitabursti
Hitabursti
Hitabursti
Hitabursti
Hitabursti
Aspir

Hitabursti

Verð 12.980 kr 0 kr Einingaverð Hver
Skattur innifalinn. Sending reiknast við útskráningu
LÝSING
Hannað til að temja óstýrilátt hár í sléttan
stíl í einni auðveldri hreyfingu.
Flýttu mótunartímanum með extra stóra hitaburstanum,
með blöndu af miklum þéttleika og styttri burstum,
heiti burstinn vinnur í gegnum hárið til að gera hárið
renni slétt.

Stilltu hitann að hárgerðinni þinni,
með hitastýringu frá 80-210°C.
Stíll þarf ekki að skerða heilsu hársins
þannig passið hversu háan hita þig hafið.
Notið Hitavörnina eða 10 in 1 Miracle spreyin frá Beauty Works.
Enginn þörf fyrir hárbursta!


EIGINLEIKAR
Hitastýring – 80°C-220°C. Stjórnaðu hitastigi til að henta þínu hári.
Extra Large Brush Design – Fyrir sítt, þykkt eða stutt til miðlungs hárgerðir.
Geymsla - Fullkomið með gervi leðri ferðatösku fyrir stíl á ferðinni.

HVERNIG SKAL NOTA
-Passaðu að hárið sé þurrt til að ná sem bestum árangri.
-Ekki nota hitaburstan í blautt eða rakt hár til að forðast hitaskemmdir.
-Skiptið hárinu í hluta og vinnið með það í hlutum til að auðvelda mótun.
-Passaðu um að kveikt sé á hitaburstanum og stillt sé á hitastigið sem hentar hárgerðinni þinni.
-Byrjaðu á rótinni og í gegnum og að endunum.
-Endurtaktu tæknina í gegnum hárhlutana og passaðu að halla burstanum til að ná stílnum sem þú vilt.
-Fyrir þráðbeinan stíl skaltu renna stílnum beint niður á endana.
-Til að fá fyllingu í rótina þá mælum með hreyfingu uppá við.

Athugið:
Til notkunar á hárlengingar mælum við með að vera ekki yfir 180 gráður.
Notkun yfir þessu hitastigi getur skemmt hárið.

Notaðu alltaf hitavarnarúða í hárið áður en það er stílað,
burstaðu í gegn til að tryggja jafna þekju. Til að ná sem
bestum árangri skaltu nota Beauty Works Heat Protection Spray
eða Beauty Works 10-in-1 Miracle Spray, bæði hönnuð til að vernda
hárið gegn hitaskemmdum.

Til að fá aukið hald og sléttleika,
Notaðu Beauty Works Argan Serum til að klára útlitið -
þessi rakagefandi hárolía temper úfið og eykur glans,
til að halda lokunum þínum sléttum og silkimjúkum.