Tan removing baðbomba
Tan removing baðbomba
Tan removing baðbomba
Tan removing baðbomba
Sosu

Tan removing baðbomba

Verð 1.200 kr 0 kr Einingaverð Hver
Skattur innifalinn. Sending reiknast við útskráningu
Gefðu þér eða einhverjum sem þú elskar slökunargjöf frá Tan Removing Baðbombuni frá okkur.
Slappaðu af í baði og leyfðu húðinni að hreinsast með hressandi og frískandi sítrónu- og rósalykt þar sem baðbomban er í yfirvinnu við að leysa upp brúnkukremið á húðinni.
Frábær hreinsandi blanda af sítrónuolíu og heslihnetu.
Bomban inniheldur undra efnið okkar Niacinamide til að halda húðinni rólegri og geislandi, stútfull af andoxunaríkum E-vítamín með jojoba, sólblómum og avókadóolíu sem heldur húðinni mjúkri og rakri yfir vetrartíman.

Það sem meira er, hátíðlega baðbomban okkar inniheldur sjávarvæn niðurbrjótanlegt gullglimmer!

>Guðlegur sítrónu- og rósailmur.

>Leysir upp brúnkuna á aðeins 15-20 mínútum.

>Glimmerið i bombunni er ocean-friendly.

>Innihaldsefni sem hjálpa til við að raka, næra, róa og vernda húðina.